top of page
3.jpg
1.jpg
2.jpg
AKUREYRARHÖFN
 

Akureyrarhöfn bað Zeppelin arktekta að koma með tillögur að viðlegukanti fyrir skemmtiferðaskip, sem yrði nær miðbænum en núverandi kanntur. 

Hönnun Zeppelin arkitekta gengur út á að lítil “eyja” er búin til undan Strandgötu og síki á milli.  Á Eyjunni verða byggð verslunar- og íbúðarhús, en viðlegukanntur fyrir skemmtiferðaskip liggur að Pollinum.

bottom of page