top of page
HÓTEL VON
 

42 herbergja hótel (2100m²) á Laugavegi, ásamt verslun og veitingastöðum.  Tillagan gerir ráð fyrir að gömlu húsin á lóðinni fái að standa að hluta, en ný hús saumuð  við þau. Byggt verður upp í hluta bakgarðs og skjólgott torg myndað.  Klifurplöntur munu að hluta þekja útveggi.  Verslun á jarðhæð mun halda sér óbreytt og einnig veitingastaður í kjallara.

bottom of page