4.jpg
1.jpg
2.jpg
3.jpg
HVALEYRARBRAUT, HAFNAFJÖRÐUR
 

Hugmyndir voru uppi um að rífa gömul og úr sér gengin iðnaðarhús á reitnum neðan við Hvaleyrarbraut og byggja nýtt í þeirra stað, lárétta byggingu og lóðrétta turna sem stæðu upp úr þeim.  Lárétta byggingin skiptist í tvo hluta, austur og vestur sem eru tvær hæðir hvor.  Í vestur hluta eru iðnaðarbil tengd sjávarútvegi á neðri hæð og risastór bílageymsla á efri hæð.  Í austurhluta var gert ráð fyrir verslunum og skóla á efri hæð. 

Ofan á bílageymsluna var torg og upp af því rísa turnar eða punkthús sem í eru skrifstofur og íbúðir, þaðan sem sést yfir höfnina.  Á tímum sem sífellt er sótt að hafnarsvæðum þótti þessi tillaga festa höfnina í sessi, vera nokkurs konar “náttúrleg” landamæri.  Áfram er gert ráð fyrir hafnsækinni starfsemi, á sama tíma og íbúðabyggð færist nær höfnini.

  • Facebook Social Icon
  • YouTube Social  Icon

Arkitektastofan Zeppelin arkitektar var stofnuð árið 1997 og hefur frá þeim tíma hannað mikinn fjölda bygginga af öllum stærðum og gerðum.Arkitektar, arkitektar, arkitektastofur, arkitektastofur, arkitektúr, arkitektúr

  • Twitter Clean
  • w-facebook
  • w-googleplus