1.jpg
2.jpg
KÓPAVOGSBARÐ 6-8
 

2x300m² parhús á tveimur hæðum.  Húsið er í byggingu í suðurhlíðum Kársness, neðan við götu.  Frá efri hæð, þar sem eru eldhús og stofur í sameiginlegu rými, er útsýni yfir Kópavog. 

Á neðri hæð eru svefn- og vinnuherbergi ásamt  sjónvarpsrými.  Ljósagarður hleypir dagsljósi inn í dýpsta hluta hússins.  Húsið verður klætt cortenstáli, standandi lerki, grjóti og einnig pússað að hluta. Á þaki verður gras. 

Arkitektúr hússins horfir til þess að leyfa náttúrulegum efnum að njóta sín.  Innanhússhönnun er á svipuðum nótum.

  • Facebook Social Icon
  • YouTube Social  Icon

Arkitektastofan Zeppelin arkitektar var stofnuð árið 1997 og hefur frá þeim tíma hannað mikinn fjölda bygginga af öllum stærðum og gerðum.Arkitektar, arkitektar, arkitektastofur, arkitektastofur, arkitektúr, arkitektúr

  • Twitter Clean
  • w-facebook
  • w-googleplus