top of page
MENNINGARHÚS Á AKUREYRI
 

Zeppelin arkitektar fengu hugmyndinina að þessari samkeppnistillög úr bók um Nonna og Manna eftir Jón Sveinson, þar sem segir frá því er þeir bræður lentu í svarta þoku og rak út Eyjafjörð. Þeim rann í brjóst en vöknuðu við að báturinn þeirra var staddur í miðri hvalahjörð.

 

 

bottom of page