top of page
MIÐTÚN, SELTJARNARNESI
 

Hönnun tveggja íbúða hús sem ekki liti út eins og dæmigert parhús, það var verkefnið.  Húsið er á þremur hæðum. 

Í kjallara eru bílageymsla, hobbýherbergi og geymslur. 

Á jarðhæð eru svefnherbergi og fjölskyldurými sem opnast út á sólarverönd og á annarri hæð eru stofur og eldhús í sameiginlegu rými sem opnast út á stórar svalir.

bottom of page