top of page
ÖLKELDALUR
230 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Opin stofa og eldhús rísa upp af jarðhæðinni, en þaðan er mikið útsýni til fjalla og hafnarinnar. Þak er grasi lagt og frá stofunni séð rennur það saman við fjallshlíðina ofan við húsið.
bottom of page