top of page
SJÓLAREITURINN, HAFNARFJÖRÐUR
 

Eigendur stórs hluta viðkomandi svæðis við höfnina í Hafnarfirði báðu Zeppelin arkitekta að gera tillögur að uppbyggingu þess.  Hugmyndir okkar gengu út á tvo sex húsa kjarna sem lægju að sameiginlegu torgi.  Umferð á yfirborði yrði takmörkuð og bílageymslur niðurgrafnar.

 

Sérstaklega var unnið með hafnarbakkann, með það fyrir augum að tengsl vegfarenda við sjóinn og höfnina yrðu sem skemmtilegust. Hótelturn kórónaði svæðið.

bottom of page